Já, en það eru bara svo miklu fleiri lönd sem þurfa miklu betur á hjálp að halda en írak, en öllum er sama um þau, meira að segja fjölmiðlum. Bandaríkjunum væri líka drullusama um írak ef þar væri engin olía. Þessir topp-kapítalistar þar vestan hugsa bara um numero uno og alveg sama hvaða afleiðingar það hefur. Þess vegna er þróun á t.d. vetnisbílum haldið niðri eins vel og hægt er. Ég er ekki sérstaklega á móti innrásinni í írak, ég er að segja að hún var gerð útaf röngum forsemdum, og...