Ég fékk þessa bók í jólagjöf og var frekar fordómafullur í garð hennar. Svo fór ég að lesa. Þetta er einhver sú albesta bók sem ég hef nokkurn tíma á ævi minni lesið, og gef henni fullt hús stjarna. En ég ætla að hinsvegar að skamma þig, kæri greinahöfundur, fyrir að vera að bera bækur eftir fimmtán ára strákling (sem er þó mikill sagnameistari) saman við Hringadróttins sögu Tolkiens, og kalla þær betri. Skammastu þín.