Sko málið er að við erum að eyða óþarflega miklu fé í iðnað sem að við þurfum ekki (iðnað hvers afurð mun fara í vopn.) Miklu betra hefði verið að nýta peningana í eitthvað annað, sérstaklega eitthvað sem að mengar ekki, því að reykjavík er t.d. mest mengaða borg Evrópu. Kvótakerfinu þarf að koma af svo að fólk flytji aftur út á plássinn úti á landi, svo að þeir hagnist eitthvað á því, ekki fyrirtækin, það þarf ekkert álver til að koma upp byggð á austurlandi. Og líka það að fyrst að við...