Quote: Jóakim- “Andrés, ef þú dettur niður, þá rek ég þig!” Andrés- “Þá held ég bara að ég detti ekki niður” Sagði Andrés dauðskelkaður hangandi niður úr loftbelg á meðan Jóakim var að skamma hann. (Ég bókstaflega dó úr hlátri, þannig að ég er á himnum þegar þetta er skrifað :/) Heh, stjórnendur þessa áhugamáls ættu kannski að efna til Don Rosa Quote keppni. Svipað og á Tolkien áhugamálinu. Það gæti orðið skondið. :)