Afsakaðu mig gosli, ég er nú einungis 14 ára og veit nú sitthvað í minn haus. (Enda álitinn mikill njörður af samnemendum mínum.) Ég er á móti kapítalisma eins og hann leggur sig, vegna þess að til þess að kapítalismi gangi upp þarf að vera stöðug innkoma gróða, og stöðug innkoma þarf ýmislegt, eins og stöðuga skógarhöggningu (vitlaust skrifað?) og stöðuga framleiðslu til olíu, sem að var nú (alvöru) ástæðan fyrir því að kaninn er að fara í öll þessi stríð. Ég er líka á móti vissum þáttum...