Jeminn :( Mér finnst þetta vera frekar gróft dæmi um andlegt heimilis ofbeldi, og ráð mín til þín eru þessi: 1. Talaðu við félagsráðgjafa í skólanum, þeir hjálpa. 2. Flytttu inn til föður þíns, þá skilur mamma þín hversu illa þér líður, og ef ekkji þá ertu betur kominn heima hjá föður þínum, ef hann á heima langt í burtu þá þýðir það samt ekkji að þú þurfir að hætta í skóla. 3. ALLS EKKJI drepa þig og hér eru nokkrar ástæður af hverju : 1. Hugsaðu t.d. um vikonur þínar og afa þína og ömmu og...