Þetta er alveg satt sem þú ert að segja, en það eru ekki allir hundar góðir og fallegir :( ég fékk frekar slæma reynslu í gær. Annars þá eru allir kettir heldur ekki vondir og djöfulllegir, sumir kettir skíta bara í sandkassann sinn og rölta um í rólegheitum þegar þeir eru utandyra. Þetta er tveggjahliða mál.