Mér finnst að slettur meigi alveg nota við iðkun tölvuleikja, þar sem þar þarf maður oft að segja eitthvað í flýti og þá er gott að grípa til enskra orða sem eru styttri en hin íslensku (í tilfellum tölvustyttra enskuorða.) Annars finnst mér að á umræðuvefum eins og huga og annarsstaðar í samfélainu eigi að nota hreinræktaða íslensku, enda eitt af fáum tungumálum sem að nægir til að lesa 1000 ára gamlar skruddur.