Ég mun öldungis ekki reyna að vera eldri en ég er. Ef að það á að fara að úthrópa mig hér á huga fyrir eitthvað sem ég er ekki að reyna að gera, meiga viðkomendur bara fara í rass og rófu. Hugi.is er hinsvegar UMRÆÐUvefur, og tel ég það ansi þunnar umræður, þar sem einhver kemur með vel rökstudda grein, og einhver annars segir: “Nei það er ekki svona.” “Af hverju ekki?” “Af því bara” Og já… Þakka þér fyrir, ég veit það…