Við höldum ekki fundi, þar sem að einn okkar er staðsettur í vestmannaeyjum. Hinsvegar hitti ég oft aðal grafíkhönnuðinn (sem er skyldur mér) og við spjöllum saman um það hvert skal halda með leikinn. Heimasíðan en er enþá ekki kominn, en við höfum flestir apache server sem hýsir upplýsingar fyrir leikinn. Leikurinn er deathmatch leikur sem gerir út á teiknimyndalega grafík (samt ekki cel-shade) og skemmtilegt gameplay. Sjálfur teikna ég konseptin og við erum með ansi óáreiðanlega...
Nei það er reyndar rétt, ég er nú bara að að taka drasl dæmi sem að ég hef heyrt frá öðrum… Það er svo sem rétt að það getur margt búið að baki. Ég biðst afsökunar :(
Gelgjlenska er hataðasta tungumál alheims. Svo er það einnig cslenska, með orðum eins og: lol,stfu,kthx,1337,n00bzor og fleira…. (Ég hef hinsvegar ekkert á móti cs, enda spila ég hann ágætlega mikið…)
Gáfaður gaur… Fólk sem sviptir sig lífi vegna þess að það heldur að það hafi bágt á enga virðingu skilið frá mér. Fólk sem rífur sig upp úr þessari vitleysu fær hinsvegar slatta af henni…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..