(Svara titli) Ég veit það. Þú þarft ekkert að segja mér það… Orðið “jól” er komið úr jólablóti sem norrænir menn héldu hér áður, þeir ákváðu svo að halda þessum sið og notuðu fæðingu jesúbarnsins til að afsaka sig. “Christmas” er hinsvegar tengt kristni…