*Vel gert, gott plot. Þú bættir einnig mína hugmynd um sverðið Eterarusha :D* “Nafn mitt er Voltranos og þetta eru ferðafélagar mínir, við hverja tala ég?” “Þú talar við engan annan en Rispauga, leiðtoga Uldanna sem ráða ríkjum á þessari sléttu! Í hvaða erindunum ferðist þið um lönd mín?” Svaraði Forsprakkinn (með stórt ör sem lá frá enni niður á höku og leið þess lá um hægra auga.) “Hann er nú aldeilis að setja sig á háan stall, leiðtogi villimannahyskis og rottbjóða.” muldraði Durgur....