Að sjálfsögðu er ég það, og ég ætlaði ekki einu sinni að horfa á hana… En þegar maður horfir á hana útfrá kvikmyndasjónarhorni er hún einstaklega vel gerð, góður (grænn) stíll, flott myndataka. Þar hafa engir aukvisar verið að verki.
Ég hef einungis tvisvar sett mig upp á móti skoðunum þínum, og ef þú vilt kalla það “sífellt”, gerðu þá svo vel. Athugaðu svo það, að það ert þú sem að byrjar að koma af stað neikvæðri umræðu, ekki ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..