Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Þakkir (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sælinú ;) Eftir að hafa byrjað að spila D2 aftur fyrir rúmlega aftur. Þá fór ég að glugga reglulega á www.hugi.is/diablo, til þess að fá fréttir af umheiminum, lesa hugmyndir og annað þvíumlíkt. Tók líka vel eftir því hvað Raid3r er active í stjórnarstöðu www.hugi.is/diablo. Uppfærir oft og hjálpar öllum sem eiga í vanda. :) Þess vegna ákvað ég að senda inn þessa grein og segja, Þakka þér kærlega fyrir Viktor ;) og ég vill að flestir taki undir þetta! :D

Hugmynd:) (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sælt veri fólkið Ég var að spila áðan, á US-EAST. Og var að reyna finna mér einhvern sem vildi rusha mér. Gekk ekkert alltof vel og þá ´datt mér þetta í hug: Mynduð þið taka undir það, að við íslendingar ættum að taka á einhverjum sérstökum tíma og rusha hvor öðrum, einhver einn rushar og hinir verða rushað ;D. Bara t.d. á Laugardögum kl 10 eða eitthvað því um líkt. láta vita hér hvort þið vilduð það :))

Hjálpz (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 1 mánuði
Refusing to download path… Refusing to download path… Refusing to download path… ERROR GL_upload to LARGE Kemst ekki á neinn server, anyone know why og hvernig ég get lagað þetta? btw me noob í aq :D

Hjálp :S (2 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nennir eikker að paste-a korknum sem kom hérna eikkerntíman, hvernig á að búa til cs myndband? :S

Tölva til sölu. (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sama ogh síðast, lækkuðu verði. msg e^Faith á irc (#velbunadur)

partar (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nvidia Gf 4 Titanium 128 mb: Dvd drif og skrifari(dvd skrifari) 10/100 netkort, P4 2,6 ghz, 2x 256 ddr minni skrifari, Gott móbo með alles pakki, Vifta :Þ 2 60 gb wd harðir diskar, Media bay (til að lesa minniskort) Óska eftir tilboði í eitthvað af þessu á hjaltz@hotmail.com

Tölva (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
er að selja tölvu, talið við e^Faith á ircinu á #|eCCo|

Tölla (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Tala við e^Faith á ircinu fyrir upplýsinga

Hvar er.... (12 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Miðinn sem mar þarf að hafa til að komast á skjálfta ef mar er of ungur? (sem gamlasettið manns skrifar undir? :Þ)

http://skjalfti.simnet.is/hlstats (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Er ekkert verið að update-a hana, búinn að tjekka á síðustu dögum og alltaf verið með það sama :Þ???

Hjelpe mig :D (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 5 mánuðum
My oh my Ætlað verða 1337 mapz0r from hell :D Vinsamlegast gefið mér linka og annað slíkt á allt download dæmið, svo væri ég gífurlega kátur ef eikker gæti hjálpað mér í gegnum configuration ;D http://kasmir.hugi.is/fears

OgVodaFone <--- Nei Takk! (17 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sælir Meðspilendur og HL áhugamenn :) Ég hef spilað CS, í u.þ.b 7 mánuði. Byrjaði með 256 kb frá Íslandssíma, og það virkaði fínt. Svo var þetta nú orðið frekar slappt… Íslandssími versnaði með tímanum, ákvað að stækka við tenginguna og fékk mér ADSL II, 512 kb. Það var massíft og uberalles :D Svo þegar þeir sameinuðust við TAL í OgVodaFone… NEI TAKK Þetta er orðið óþolandi, stöðugt 150-200 ping á serverum. Evrópulinkurinn þeirra er sorglegur að mínu áliti. Hvað finnst ykkur um VodaFone?...

Kynlífið hjá hjónunum :) (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það voru einu sinni þessi hjón, sem áttu í vandræðum með kynlífslífið þeirra. Það var ALLTAF eitthvað vesen í gangi, hún var á túr, hann náði honum ekki upp, hann var of þreyttur eftir daginn eða því um líkt. Svo endaði það með því að konan fór til læknis og sagði honum frá öllu sem hafði gerst og ekki gerst. Læknirinn sagði við hana, “ Já, ég sé. Taktu þessar töflur og láttu eina í kvöldmatinn hjá honum á hverju kvöldi, en AÐEINS eina.” og konan samþykkti það Þegar hún var búin að elda,...

gmg.. svik ? (24 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sko, það hefur alltaf verið lofað að Hugi.is/hl sé með íslenskt download, Var síðan að skoða þaðan sem við downloadum þessu frá (er mep DA+). Og NEINEI! það er allt útlenskt!!! Frekar ósáttur með þetta þarsem ég hef downloadað eins og brjál af huga :(

help me (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vantar cd key eða cd key generator fyrir lod PLZZ hjaltz@hotmail.com e^faith á irc, rás: #|eCCo|

Help (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vantar cd key eða cd key generator fyrir lod PLZZ hjaltz@hotmail.com e^faith á irc, rás: #|eCCo|

Ice,func,rat alveg sama (8 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vantar Funcmat,Icemat eða Ratpad Þarf líka mouseskates. Ef þið hafið ekkert að segja um þetta nema þennan skítkjaft og fleim, þá sleppið að svara. hjaltz@hotmail.com senda þangað ef þú vilt selja

Fáranleg hegðun (13 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ok. Ég hef verið fremur inactive og stuff og var að kíkka hér á huga í fyrsta skipti í hátt 2 vikur. búinn að lesa flest hérna og eina sem er áhugavert er þetta CONSTANT FLAME á Zlave ! Hvað er málið? Hvernig haldiði að cs menningin væri hér á íslandi án hans ? hver er það sem er helsti tengiliður cs og símans ? það er Zlave. Bara mitt álit, óþarfi að vera flamea mann fyrir etta eins og vanalega! þetta er sorglegt. Maðurinn ætti frekar að fá þakkir alla daga en flame! oft einhverjir gaurar...

Vantar rcon passa á skrim3 (5 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum
Omg strákar, ef þið breytið rcon passa á skrim serverum MUNIÐI ÞÁ AÐ BREYTA AFTUR. þið sem hafið verið að skrimma þarna í dag, tjekkii hjá ykkar clani hvort eikker breytti rcon passanum…segiði það bra á #counter-strike.is or sum

Varðandi afskaplega mikils hax á Simnet serverum. (12 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Góða kvöldið/daginn, ég hef verið að spila afar mikið á Simnet serverum því þeir gjörsamlega owna, en það er bara einn alvarlegur galli á þessum serverum. Á þessum undanförnum dögum þá hef ég verið að taka mjög mikið eftir því að það eru sífellt útlendingar að koma og eru MJÖG oft með höx, ég hef verið að taka eftir alla veganna einum á dag. Þetta er orðið frekar pirrandi því að menn í sama lið og hann bara geta ekki látið sér segjast að vote ID hans út. HLguard og aðrar svindlvarnir eru...

Ein spurning! :) (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Góðan daginn/kvöldið allir Worldcraft notendur ;Þ Vinur minn hefur mikið verið að lýsa þessu fyrir mér og sýna mér möppin sín og svoleiðis, já.. í raun og veru varð ég soldið hrifinn af þessu forriti og bara spyr: Hvar get ég fengið það og þarf maður eikkað annað en það til að búa til möp ?

Taka það fram!!! (15 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
K..ég var á server rétt áðan, þar var gaur sem hét Boxer, ÞAÐ ER EKKI ÉG LÁTA YKKUR VITA !!!!!!!! þessi gaur er alger newbie í cs :) og ég er alltaf með [TVAL] fyrir framan nickið. Gaurinn hefur ekki látið sér segjast og vill ekki breyta nick….vinsamlegast segið honum það að það sé gaur sem er með etta nick !! Takk takk! cs:[TVAL]BoXer dod: Ch1n0 Bf: BoXer Rl: Hjalti

ggrn menn tjekk dis át (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja…mins var að tjekk át heimasíðuna ykkar og var að pæla…..er Gimpo$ haettur í GGRN? því að hann var ekki þar, Óli beib ef tú tjekkar dis át mundu ad mins elskar tig jiiij Kv. hjalti

mig vantar smá upplýsingar ! ! ! ! (6 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Núna hef ég verið út í Danmörk í 1 mánuð og Siglufirði annan mánuð. Og hef því ekkert náð að fylgjast með heimi íslenskra cs spilara. Var að lesa grein eftir hann Ravenkettle og hann sagði að sic hefðu misst einn góðan meðlim…..hver var það eiginlega??. Ég er bara að biðja um upplýsingar um síðastliðna atburði Cs:Resurrected DoD:Ch1n0

Varðandi Mania serverinn...... (10 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja Blessaðir allir….. sérstaklega Zlave :Þ. Hey Zlave ef þú sérð þetta þá er ég með smá tillögu. ég var að pæla hvort þú vildir adda fleiri möppum á Mania serverinn?? Mér finnst hann byrjaður að vera soldið boring. Afsakið þennan talsmáta en ég er bara að segja mitt álit. Værirðu kannski til í að adda Havana inná eða Italy??? Kveðjur til allra frá: Spank með von um góðar móttökur. PLZ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok