Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sacred Serenity (6 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
Aðeins framhald af fyrri korki mínum “Endurvakning”. Við erum nú komnir með nægilega stóran roster til að matcha, og tókum við fyrsta æfingarmatchið okkar fyrr í kvöld. Það gekk bara ágætlega, nokkrir ennþá frekar ryðgaðir en þetta kemur allt með tímanum. Okkur er full alvara með þessu. Við erum þó enn að leita af reyndum mönnum til að bæta í rosterinn, endilega komiði á #sacred.is á quakenet og talið við mig, Spirit eða bætið mér inn á msn sem hjaltifaith@hotmail.com ef þið hafið áhuga :)

Frumsaminn (19 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekkert illa meint með þessu… Hvað kallarðu 10 svertingja á hákarlaveiðiskipi? - BEITU

Endurvakning (18 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sælir fellow dod spilarar. Eftir að hafa spilað dod í fjölda ára, jafnvel þótt að íslenska dod menningin dó. En núna langar mig að taka upp þráðinn, jafnvel leiða clan af íslendingum til þess að taka þátt í enemydown, bæði í dod: s og dod ef að nægur mannskapur fæst. Nokkur af mínum afrekum er það að hafa spilað nokkra leiki með landsliðinu á tímabili, komist í annað sæti á evrópska laddernum með fyrrverandi clani mínu Magical Monkeys Incorporated({MMI}) og leitt þá í einhvern tíma. Ef að...

Fortuna (8 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
www.rokk.is, lög með þeim þar. Hvernig finnst ykkur þetta band vera? Ég persónulega digga þá í tætlur, sérstaklega söngvarann. Með mjög gott vald á röddinni.. Einnig eru riffin þeirra alveg heví :p En hvað finnst ykkur? Bætt við 6. september 2006 - 00:54 Minna mig eilítið á Brothers Majere af og til…

Ambition (1 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sælt veri fólkið. Hvernig get ég eiginlega náð Ambition hærra í Manager stats?

Lagaval Magna (15 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er það bara ég eða er hann að gera stór mistök með að taka þetta lag? :S

Fasteignagjöld (1 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sælt veri fólkið. Getur einhver frætt mig um það hvernig ég get reiknað út fasteignagjöld á mánuði? Íbúð - 140 fm - 8 mkr fasteignamat Lóð - Lítil sem engin, 500þkr lóðamat Staðsetning er Hafnarfjörðu

Eftirlýstur (25 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sælt veri fólkið. Nú er mál með vexti að bakkað var á glænýja Toyota Avensis bifreið móður minnar í dag, ekki er það sérlega frásögu færandi nema það að bílstjóri hins ökutækisins stakk af. Ég ætla hér með að lýsa eftir rjómalitaðri Nissan X-Trail bifreið, sem er mest líklegast beygluð öðru hvoru megin á afturstuðara bílsins þar sem bakkað var á. Þetta gerðist einhverntímann á milli 4 og 5, við Bókasafn Hafnarfjarðar, lýsi því líka eftir vitnum. Eigandi bílsins ef hann sér þetta er...

Iceland-Sensation (5 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Á miðanum mínum stendur 16 ára inn, og ég er nú 17 ára og ætlaði mér að fara. Svo skoðaði ég Iceland Sensation síðuna í dag, og sá þar 18 ára inn. Hvaða djöfulsins rugl er þetta? Er 16 eða 18 inn? Ef að því var breytt þá er þetta rugl!

einhver áhugi? (9 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Á að festa kaup á líters kók og fanta flösku frá árinu 1977? :P

Til sölu (9 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fæst gegn því að verða sótt Nvidia Geforce 4200 Ti á 5000 180 gb diskur á 6000 80 eða 10gb diskur á 4000 Thermaltake turn á 8000, powersupply fylgir 2 x dvd geisladrif(1 skrifar dvd) á 2000 hvort 10/100 Ethernet kort á 1000 Media bay á 2000 19" fujitsu siemens túbuskjár, 85 hz held ég á 10000 mx500 mús á 2000 crap lyklaborð á 500 og þá er það komið, fæst gegn því að verða sótt hlusta á öll tilboð samt, hjalti í 6906550

Death and the power it holds (19 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Yesh, splæsti saman laginu The flesh and the power it beholds við Death :P…. Hvað er svona uppáhaldslögin ykkar með Death?.. Ég ætla að nefna mín og vonandi gerið þið það líka. Spirit Crusher The flesh and the power it holds Crystal Mountain Voice of the soul (Besta lag í heimi, fæ gæsahúð af því að hlusta á það) Misanthrope Pull the plug Vacant Planets Left to die og fleiri :P

Laguna og Megane (2 álit)

í Bílar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Langaði að spyrja ykkur, er það mögulegt að nota varahluti úr 1800 vel úr laguna yfir í 1800 megane?… 98 og 97 árgerðir..

Proxy (0 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Getur einhver bent mér á bæði server og client proxy forrit sem er ókeypis, og leitt mig aðeins í gegnum uppsetninguna á því? :)

Er að leita að leik. (7 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Þetta er bara svona síða á netinu, þú hugsar þér einhvern hlut og svarar spurningum samkvæmt því og þá er leikurinn búinn að “read your mind”… Man bara að þetta var með einhverskonar ljósum bakgrunni og textinn var svartur…. ekkert flóknara.. Ring a bell anyone?

Bilbo og Gandalf: The Hobbit (11 álit)

í Tolkien fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað er líkt með þeim í bókinni the Hobbit? Nokkur dæmi bara, er að reynað vinna ritgerð hérna :)

Cain og Abel (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vissi ekki alveg hvert ég átti að senda þetta. Hvernig átti Cain að hafa drepið Abel?

Menningarnótt (7 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvenær er hún? :o

Nostradamus (4 álit)

í Heimspeki fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég var ekki klár á því hvar ég ætti að senda þetta, en datt í hug hingað. Getiði sagt mér frá spádómum Nostradamusar?

Joe Cocker (2 álit)

í Klassík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Óska eftir miða á Joe Cocker í A-Stúku, vinsamlegast hringið í síma 6906550

Joe Cocker (0 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Óska eftir miða á Joe Cocker í A stúku, vinsamlegast hringið í síma 6906550

Joe Cocker (2 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Óska eftir miða á Joe Cocker í A-Stúku, vinsamlegast hringið í síma 6906550

www.sirkus.is (10 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
bahhaha :D Tjekkið á henni

Hvaða lag? (10 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
http://b2.is/?sida=tengill&id=109271 Þegar Burnt Face Man er að spila á gítar, eftir að Suggestion Boy kemur… Hvaða lag er þetta? Kannast við þetta, gæti verið rhapsody.. endilega segið mér hvaða lag þetta er ef þið vitið það :P

Tvær gítarhetjur. (7 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Zakk wylde og Dimebag Darrell. Hvor finnst ykkur hafa verið betri í að koma með bluesriff inn í heví metal? :P Ég fíla Zakk frekar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok