Terry Pratchett virðist semsagt hugsa um grunninn first og byggja svo á honum til að sjá hvað hann fær út, ekki satt? Þetta er aðferð sem ég er ekki sáttur við að nota. Ég held að til að fá það sem þú vilt út úr heiminum, en samt halda honum eðlilegum, sé best að byrja á toppnum. Best sé að byrja á að setjast niður og hugsa “OK, hvað eigum við að hafa þarna” og vinna seinna í að útskýra af hverju, flétta hlutina saman og eyða út mótsögnum. Síðan er hægt að vinna sig upp aftur til að bæta inn...