Þetta kerfi er bara ekkert að virka eins og það er. Lýðræði þýðir að breytingar verða litlar og skila flestar hagnaði á fjórum árum. Það eru langtímamarkmiðin. Það þarf einhvern sem planar til næstu 10, 20 eða 50 ára, án þess að vera að hræðslupúkast yfir því að verða ekki kosinn. Auðvitað þyrfti þó lýðurinn að hafa einhvers konar lögbundið neitunarvald, eða geta boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef það vald væri bundið í lög væri mun líklegra að fólk stæði upp fyrir sínu, heldur en nú þegar...