Sammála, sleðin er eflaust mjög skemtilegur en umfangið og kostnaðurin fyrir 5-10 daga á ári er bara ekki þess virði, Ég læt lýklega fjórhjólið duga til að leyka mér í snjónum, veit ekki alveg hvað konan segir ef ég bæti sleða líka í safnið ;) Þó er það alveg ljóst að meðan það er opin og nothæf cross braut sem ég hef aðgang að, þá fær fjórhjólið bara að safna ryki inn í bílskúr :D —————————————– Ef guð hefði ekki ætlað okkur að eignast krossara, þá hefði hann ekki gert landið svona óslétt.