er ekki lögfræðingur en gróf þetta upp úr lagasafni á althingi.is 1987 nr. 50 30. mars 43. gr. Eigi má aka torfærutæki á vegi, sem ekki er einkavegur, frekar en hér greinir. Sá sem þarf að aka yfir veg, sem ekki er einkavegur, má aka eftir veginum skemmstu leið sem hentug er. Sama er ef aðstæður utan vegar gera það nauðsynlegt að aka eftir veginum. Ökumaður torfærutækis skal nema staðar áður en ekið er inn á veg. Vegfarandi á veginum skal hafa forgang. Eigi má flytja farþega á torfærutæki,...