Nei, það er ekki rétt og það á að reka þennan íslenskukennara. Þegar tölva kom fyrst til landsins þá var hugsað hvað ætti að nefna hana, hugsað var orðið tölva, þetta orð var dregið af orðinu völva (s.s. völvuspá) því hún spáir fyrir eitthverju og síðan tölur því tölvan reiknar tölur. Tölva er eina rétta orðið yfir tölvu.