Þetta er vanhugsað að banna WoW, einfaldlega útaf því að þessi leikur hjálpar líka börnum, en þú lést ekki það detta inn í hugann þinn er það nokkuð? Þessi leikur hjálpar fullt af krökkum sem lenda í einelti fyrir að vera öðruvísi og þeir sækjast eftir griðstað þar sem ekki er gert grín að þeim fyrir að vera öðruvísi. Í staðinn fyrir að hugsa um að banna tölvuleiki þá skaltu frekar hugsa um að binda enda á reykingar.