Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Verkfall tónlistarkennara

í Deiglan fyrir 23 árum
1:0 fyrir þér Falcon1! Einsog talað útúr mínu hjarta….

Re: Verkfall tónlistarkennara

í Deiglan fyrir 23 árum
SMá útreikningar tónlistarkennurum í kjaradeilu í hag. Nám tónlistarkennara er oft upp í 20 ára langt, þ.e.a.s 5 sinnum lengra en nám grunnskólakennara. Maður er oftar en ekki í tveim skólum í einu, sem krefst mikils tíma eins og gefur að skilja. Auk þess fara endalausir klukkutímar í æfingar utan tíma, 1 klukkutími fyrstu árin sem fer svo uppí kannski 6 tíma á dag og oft meira. Hljóðfæri er svo önnur pæling. Drullu dýrt og auk þess mikið viðhald, t.d. þarftu að gefa upp hve mikið hljóðfærið...

Re: Verkfall tónlistarkennara

í Deiglan fyrir 23 árum
Jafn sorglegt og það hljómar þá bjóst ég ekki við neinu öðru af ríkisstjórn þessa lands. Enda við hverju er að búast af mönnum sem borga þeim meira sem passa peningana þeirra heldur en þeim sem passa börnin þeirra. Verðmætamatið í hnotskurn! Kannski það ætti bara að selja alla tónlistarnema í þrælkun til bjargar krónunni? Kannski full gróft, en þið vitið…

Re: verkfall tónlistarkennara

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Forseti Íslands getur ekkert gert í þessu verkfalli. Starf hans felst í því að fara í ferðalög og út að borða og í brúðkaup og á frumsýningar, semsagt, stanzlaust djamm. Þessvegna myndi bréf til hans ekki gera mikið gagn, jafnvel þó það væri skrifað með blóði okkar vesælu tónlistarnema. Þeir sem ættu að láta sig varða um blóði drifnar blaðsíður er ríkisstjórnin. En ríkisstjórninni er drullusama. Ég skildi það kannski ekki fyrst, því þá var ég svo ung = grunnskólakennaraverkfall. En eftir...

Re: Húnsæði...ARG(við könnumst öll við þetta)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Mér sýnist borgin (eða ríkið yfirhöfuð) ekki vera að redda neinu ungu fólki svo ég tali nú ekki um ungu fólki í tónlistarbransanum…

Re: Krónan í rugli og Davíð líka!

í Stjórnmál fyrir 23 árum
Það er alveg rétt! Hvað er málið með Davíðsdýrkun Íslendinga?! Farin að hallast að því að það séu fleiri en hún amma sem finnst Davíð “bara svo huggulegur” því ekki er hann að gera góða hluti. Þettas kvótakerfi er líka algjört rugl og skuldasöfnun í sjávarútveginum er 20 milljarðar! Og nei ég er ekki að grínast með þetta. Þetta er allt fjármagn sem fellur úr greininni útaf einhverjum gæjum sem eiga kvóta. Hvaða rugl er það, að einhverjir fiskakóngar geti selt kvótann sinn og hirt gróðann og...

Re: Þarfnast allir einhvers?

í Rómantík fyrir 23 árum
Frelsið er yndislegt, ég geri það sem ég vil…. Auðvitað verður maður soldið einmanna á dimmum kvöldum en það er svo margt annað. Auk þess er frábært að geta bara hangið með sínum vinum, engar kvaðir ekki neitt!! Þú þarft ekki alltaf að vera að eyða endalausum tíma í kærustu, njóttu lífsins! (og þá er ég ekki að tala um að fara út og ríða hverri sem er, njóttu þess að geta eytt öllum tíma í heimi í þig, þín áhugamál og það sem þér finnst skemmtileg - þarft ekki að spá í neinu öðru) Ég held...

Re: Tilvistakreppa af verstu gerð.

í Rómantík fyrir 23 árum
Ef þú ert ekki viss, sjáðu þá aðeins til þangað til þú ert kominn með þín mál á hreint. Þá eru allavega minni líkur á því að þú gerir einhverja vitleysu ;)

Re: Edduverðlaunaflopp!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Mér persónulega fannst þetta vera algjör brandari! Íslendingar eru svo miklar Kanasleikjur að það hálfa væri nóg!!! “Fræga”fólkið í fínu fötunum á bláa dreglinum og frasar einsog “Hver hannaði svo þessa dragt/kjól/jakkaföt” í hávegum hafðir. Þetta var bara klunnalegt celebrity-snobb, ekkert annað. Hvenær ætli íslendingar átti sig á því að Ísland er 1000 sinnum fámennara en USA? Kapítalisminn að drepa fólk. Á Íslandi er ein fræg manneskja, og það er Björk. Það er allt annað að vera þekktur og...

Re: Hmmmm...What to do????

í Rómantík fyrir 23 árum
Þarna hittiru naglann á höfuðið!! ;)

Re: Saklaust daður eða framhjáhald

í Rómantík fyrir 23 árum
Hvað er málið með karlmenn, kvenmenn, fólk? Ekki myndi ég vilja vita af kærastanum mínum á innilegu nótunum með annari gellu… Það er samt stundum svo erfitt að halda sér á mottunni, því er ég sammála, en maður verður samt að hugsa skýrt og passa sig að meiða ekki aðra.

Re: Hmmmm...What to do????

í Rómantík fyrir 23 árum
Ég er ekki alvg sammála þessu… Kannski er ég bara svona köld og hörð en ég verð hálf hrædd við ofurrómantíkera. Þetta er líklega bara mismunandi, alls ekki algilt. Eða þú veist… ;)

Re: hvað er þitt

í Rómantík fyrir 23 árum
Úff erfið pæling og endaluus vandræði!! Líklega eru mínir helstu gallar óþolinmæði á ákveðnum stigum málsins og svo sjúkleg hræðsla við að vera hafnað að ég eiginlega gefst upp áður en ég kemst að hinu sanna í málinu(“mér fannst hann hvorteðer ekkert spes… hmmm…”) En ef farið er útí svona “thing” þá finnst mér ótrúlega sexý þegar sætir strákar eru með pínu skeggbrodda - bara svona óvart ;)

Re: Stundum er betra að vera kvk (ekki alltaf)

í Húmor fyrir 23 árum
Beint í mark!!! 1-0
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok