Ég var bara að segja hversu ömurlegt þessar breytingar væru og ég hefði ekkert að gera hérna lengur núna. Þú hefðir alveg mátt sleppa þessu kommenti þínu, hlýtur að sjá það. En ég tók þetta nú ekkert nærri mér, hehe bara hafa það á hreinu. Það er samt hægt að fara millileiðina. Það væri hægt bara að henda korkum á viðeigandi áhugamál ef þau ættu klárlega heimar þar. Það þarf alltaf að hafa almennt korka á öllum svona spjallsíðum, annað gengur ekki upp.