Nei als ekki… þetta er verðlækkun. Þú hefur verið að fara á íslenska kvikmynd sem kostar yfirleitt 1000kr en ég tel að íslenskir kvikmyndaframleiðendur eru að reyna að auka aðsókn á íslenskar myndir með því að lækka verðið um 100kr. Ég hálf vorkenni þeim sem standa í þessum buissnes, fólk á að styðja íslenska kvikmyndagerð og þegar myndir eins og myndin um jón pál og Börn koma í bíó þá ætti fólk að drulla sér úppúr sófanum og drífa sig í bíó! Asnalegt að á frumsýningahelgi eins á myndinni...