heyrðu heyrðu … það er svona hópur fyrir eldra fólk sem hefur verið í fimleikum … heitir GGG, sem var upphaflega skammstöfun fyrir Gamalt og gott Gerplufólk, en inngönguskilyrðin eru ekki þau sömu ennþá, núna er þetta bara gamalt og gott fimleikafólk … svo að ég mæli með því að þú hringir bara uppí Gerplu og spyrjist fyrir um Eldri hópinn eða GGG eða eitthvað, mér sýnist þau hafa mjög gaman á æfingum ! síminn … Afgreiðsla s:557 4925 - Skrifstofa s: 557 4923