“Ég kom all blóðugur út úr móður minni, hún hafði þjáðst því ég var þarna inni. Hún brosti ekki þegar ég kom í heiminn, hún var steinrotuð eftir lyfjasveiminn. Hver var ástæðan fyrir að ég var tekin úr henni, hversvegna er ég kallaður Benni.” Þetta, verð ég bara að segja, var betra en öll greinin