Munurinn liggur að öllum líkindum (án þess að ég hafi einhvern aðgang að ársreikningum íþróttafélaganna, þetta er bara svona “educated guess” sem hagfræðinemi) að mestu leyti í því að Mjölnir, ólíkt þeim klúbbum sem stunda viðurkenndar Ólympískar íþróttir eins og Júdóklúbbarnar gera, fær enga peninga frá ÍSÍ eða öðrum batteríum sem hafa aðgang að almannafé. Þau félög sem geta boðið upp á mun ódýrari æfingar eru s.s niðurgreidd(subsidized). Kostnaðurinn er meiri, en sá sem nýtir sér...