Ég er sammála, það er nauðsynlegt að æfa aftur og aftur, og svo annað sem að margir gleyma, grundvallar atriði sem að koma tækni kannski ekki beint við eins og rétt líkamsstaða, fótaburður og “taktísk” hugsun, þ.e.a.s hvenær á að sækja, hvernær á að spara orku og hvernig maður villir um fyrir andstæðing. Samt verð ég að segja að þær listir sem að leggja mest upp úr kötum og svona “æfingum með meðleikanda” og nota þær til að t.d meta hvort maður fær hærri belti séu á villigötum. Ég vil alls...