Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: sparring club

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þeir eru kannski ekki sérlega margir, en trúðu mér, þeir eru til staðar. Kannski þú ættir að prófa að mæta á æfingu og sannreyna það?

Re: sparring club

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er nokkurnvegin það sem Mjölnir gerir í dag. Þrátt fyrir að mikil áhersla sé lögð á BJJ, þá eru MMA tímarnir einmitt það sem þú ert að leita að. Jón Viðar sem yfirleitt kennir þá er með sterkann bakgrunn í Shotokan og Muay Thai, og það er tonn af strákum með mikla reynslu af TKD og allskynns bardagalistum í Mjölni. Það er nebblilega mikill misskilningur að Mjölnir sé bara BJJ klúbbir.

Re: Grappling Mót Mjölnis - Mjölnir Open Mat 2006

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Haha!!! *skelli mér í vikulangt sánabað* :D Ef ég keppi þá verður það(vonandi) í 74 kg flokknum. Veit ekki hverjir verða í honum.

Re: Grappling Mót Mjölnis - Mjölnir Open Mat 2006

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
“If you never lose you are fighting the wrong people” - Matt Hughes. Þetta mót er hugsað meira til gamans heldur en einhverskonar uber-keppni. Í framtíðinni verður örugglega skipt upp í unglinga og fullorðinsflokka, og hvít, blá og (vonandi innan 3-4 ára) fjólublá belti. Baby steps, baby steps……það er ekki eins og þetta sé að fara á recordið þitt :D

Re: Randy Couture vs Mark Kerr

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þori samt ekki að ábyrgjast það…..

Re: Randy Couture vs Mark Kerr

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Eftir því sem ég best veit þá vann Couture.

Re: Randy Couture vs Mark Kerr

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Takes one to know one right? :D

Re: karate gaur vs streetfighterar

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er feik. Virðist vera æfing í stage-fighting, slagsmál fyrir leikhús. Nokkrir félagar mínir sem eru aktívir í leiklist hafa farið á svoleiðis námskeið og stofnuðu til “slagsmála” fyrir framan Hlöllabáta einn morguninn eftir fyllerí. Það var nægilega raunverulegt til þess að löggan skipti sér af þeim, og fannst það ekkert sérstaklega fyndið þegar þeim var tjáð að þetta hefði allt saman verið fyrirfram ákveðið :D

Re: Juko Kai (gaurar að láta kíla í hálsin á sér og sparka í pungin án þess að meiða sig

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Að mínu mati er þetta partítrikk. Svona eins og að bryðja gler eða hengja sig upp á krókum í gegnum skinnið á bakinu. Mannslíkaminn er fær um allann fjandann með nægilegri einbeitingu og þjálfun, en mig grunar að ef að þú kæmir þessum gaurum að óvörum og slægir þá á kjaftinn þá myndi þeir rotast alveg eins og annað fólk. Til að svona virki þarftu að fókusera 100% á eitt áreiti, sem þú veist hvað er og hvaðan það kemur. Ég held að nýtingagildi þessarar þekkingar í kaótískum bardaga sé...

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er ekkert big deal, bara spurning um að þú biðjist afsökunar á því að hafa vísað í Mjölnisspjallið sem einhverja heimild um að Jimmy sé fífl, það er EKKI það sem þar var sagt, og þó svo að það geti verið persónuleg skoðun nokkurra félaga hjá Mjölni fer það dálítið í mig að menn séu að ýja að því að Mjölnir sem félag sé með eitthvað skítkast út í hann þar sem margir, margir meðlimir æfa á báðum stöðunum og líkar vel.

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hér er það sem þú skrifaðir félagi: Mér finnst hann vera fífl. Þekki hann samt ekki persónulega. Finnst þér þetta virkilega ekki vera vanhugsað og óþroskað komment? Sem A)Segir nákvæmlega ekkert um Jimmy sem persónu og B)Sýnir að þú myndar þér skoðanir á fólki sem þú þekkir ekki neitt og talar illa um það á almenningsvettfangi án nokkurrar ástæðu. Það sem þú hefðir átt að skrifa ef þú vildir vera sanngjarn hefði t.d verið eitthvað svona: “Ég þekki Jimmy ekki neitt, en miðað við það sem ég...

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Enda máttu alveg segja þetta, það er ekkert bannað….en þegar þú kallar einhvern fífl sem að þú þekkir ekki neitt þá lítur enginn út eins og fífl nema þú sjálfur. Ef að þér er sama um það þá er þetta allt saman hið besta mál.

Re: Randy Couture vs Mark Kerr

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vá sá eina villu hjá mér - Couture gegndi náttúrulega ekki herskyldi heldur bauð sig fram til þjónustu, þar sem það er ekki herskylda í bandaríkjunum……afsakið.

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég veit allt um það. Það er ekki málið - málið er það að það er mál Jonvidars og nokkurra annara innan Mjölnis - ekki þitt mál. Það síðasta sem að Mjölnir þarf á að halda er að menn fái það á tilfinninguna að við séum einhver mafía sem að kallar ókunnugt fólk fífl útaf því að einhverjir einstaklingar innan félagsins segi farir sínar gagnvart þeim ekki sléttar. Svo er stór munur á að gagnrýna viðskiptahætti einhvers og að kalla þá fífl - annað er þroskað, hitt er óþroskað. Þegar þú áttar þig...

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Samt, maður á ekki kalla fólk fífl sem maður hefur aldrei hitt og hefur enga persónulega reynslu af. Sumir Mjölnismenn segja farir sínar ekki sléttar gagnvart Jimmy, en aðrir æfa enn hjá honum og líkar vel. Ef þú þekkir hann ekki neitt þá myndi ég ekki vera með neinar yfirlýsingar. Ég hef rétt svo sagt 2 orð við þenan mann, þannig að ég fer varlega í allar yfirlýsingar, sama hvað ég frétti utan af mér um hann…..

Re: Mr.nice guy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jú það er rétt…..bráðvantar Edit takka hérna

Re: Mariusz Pudzianowski

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hann myndi samt þúrfa að losa sig við slatta af massa til að vera ekki of stirður og sprengja sig á þolleysi. Þeir sem keppa í WSM eru a.m.m mun betur í stakk búnir til þess en t.d vaxtarræktarmenn sem eru náttúrulega í ENGU formi, en ef Mariuz færi í mma þá myndum við sjá MMA Mariuz, ekki WSM Mariuz…..og MMA Mariuz myndi vera mun minna massaður en sá gamli, en nautsterkur þrátt fyrir það!

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er ekki sérlega gáfulegt að mynda sér skoðanir á fólki eftir því sem þú heyrir á netinu. Skamm skamm Rivian….. ;)

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
“Correlation? Hey man, Causation here whazzup? Yeah I called to let you know people keep getting us confused……”

Re: gert grín af foreman

í Box fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nákvæmlega - það þarf virkilega að fara að skoða þessi mál - þessir sömu gaurar eru með endalausann kjaft á bardagalistir áhugamálinu.

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já en svona utan þess?

Re: Jimmy

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mike: Hefurðu einhverja hugmynd um hver það er sem þú ert að tala við? Bara svona lauflétt spurning…..

Re: Snillingurin Chuck Norris kinnir

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hmmm….þetta virðist vera full-contact kickboxing í svona opnum hring. Gott mál. Líst líka vel á þetta liða konsept. Gaman að góðu standup, og mér er svosem alveg sama þó það séu ekki hnef og olnbogar. Minnir dálítið á gamla PKA sem Norris keppti back in the 70´s….. Vona bara að þetta gangi sem best!

Re: Lag um Tyson

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvað þú kallar hlutina hefur engin áhrif á hvað þeir eru í raun og veru - viðurkenndu bara að þú hafir haft rangt fyrir þér svona einu sinni - það er merki um þroska!

Re: Laun í UFC - keppendur undir fátæktarmörkum :(

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það hefur komið fyrir - sérstaklega í gamla daga í Japan þar sem línan milli Puroresu og MMA var mjög óljós, og í gaaaaamla UFC þar sem skipulagningin var svo léleg að æfingarfélagar voru látnir keppa hvor við annan í undanúrslitum 8-manna móta(hey eigum við að berja hvorn annan í buff og sá sem sigrar fer dauðþreyttur í úrslitin og tapar, eða leyfa þeim reynslumeiri að vinna auðveldlega og splitta verðlaunafénu? um….dööö eg veit ekki). En í nútíma MMA, sérstaklega UFC er spillingin afar,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok