Nei, það eru lyfjapróf í Pride - allavega skv. Bas Rutten. En hingað til hefur enginn verið felldur á því. Sú staðreynd að Pride er ekki “sanctioned” af einhverju íþróttasambandi og er bara einkafyrirtæki sem heldur utan um allt heila klabbið, dómara, lækna o.s.frv rýrir að mínu mati traust fólks á að allt sé rétt gert þar. UFC er undir umsjón íþróttanefnda í Nevada, Kaliforníu og New Jersey þar sem þeir handa sínar keppnir, og komast ekki upp með neitt rugl þar sem það eru nefndirnar sem...