Einhverskonar glímuíþróttir hafa verið stundaðar af nánast öllum menningarþjóðum og jafnvel frumbyggjum í öllum heimsálfum, og á öllum tímaskeiðum mannkynssögunnar. Það sem í daglegu tali er kallað Greco-Roman wrestling er þekkt í íslesnku glímunni sem lausaglíma. Það sem er svona séríslenskt er ofuráherslan á að standa 100% uppréttur, sem gerir glímuna 100x erfiðari. Það sem kallast “dropping your base” og þið getið séð alla Freestyle, Greco-Roman og Judomenn gera til að verjast köstum, þ.e...