Já, en ef þú setur þetta svona upp: A: Gerir þér kleyft að verja þig B: Kemur þér í gott form. Þá er spurning, þarf C að vera hlutmengi í A eingöngu, B eingöngu eða bæði A og B til að geta talist vera góð bardagalist. Ég vil meina að það sé alveg sjálfgefið að ef C er hlutmengi í A, þá er það bardagalist. MMA, BJJ, Muay Thai, Box o.s.frv falla í þennan flokk. Reyndar eru flestar lifandi bardagalistir hlutmengi í bæði A og B, af því að ef þú æfir á lifandi hátt þá svitnarðu og styrkist...