Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pj penn vs matt

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það má minnast á það að J-Lau póstar á iCompete foruminu á www.bullshido.com Endilega allir fara og óska honum til hamingju.

Re: Pj penn vs matt

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hann lá á bakinu síðustu mínúturnar í afkáralegum guard, og var í rauninni í sjómann við Matt um handlegginn á honum…. Það getur vel verið að hann hafi verið meiddur, ég bíð samt eftir official staðfestingu á því, en þreyta gæti alveg eins verið skýringin. Sumir lenda bara á vegg og springa….aðrir þreytast hægar.

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nennirðu að slefa ekki þegar þú talar við fólk? Maður fær hausverk af því að reyna að lesa sumt af því sem að þú skrifar. Og ég tek allar gróusögur um sparring með fyrirvara þangað til einhverjar bitastæðar sannanir koma fram takk fyrir. Hvaða heimildir hefur þú fyrir að þeir sparri? Ef að þú hefur ekkert séð af því, hvernig veistu þá að þeir gera það? Ef að einhver virtur blaðamaður eða álíka færi þangað og skrifaði um það OK, en ef þú vippar fram slíkum staðhæfingum þá ættirðu að reyna að...

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Af því að kommúnistastjórnin stjórnaði öllu á þeim tíma og var ekki nándar nærri eins frjálslynd og í dag. Wushu var sett saman af yfirvöldum gagngert til að kynna kínverskar bardagalistir(aðalástæðan fyrir að Wushu er svona hrikalega flashy og snýst meira um að hrífa áhorfendur með sér heldur en að áorka einhverju). Að kommúnistaflokkurinn hafi gefið grænt ljós á að kenna Hapkido, bardagalist lands sem fyrir ekkert svo löngu síðan sigraði(eða allavega stoppaði) kínverska herinn í...

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er held ég lengsta samfellda setning sem að ég hef séð á Huga. Misstirðu .-takkann af lyklaborðinu þínu? PS: Hvern fjárann veist þú um hvað þeir æfa í Shaolin klaustrinu í Kína? Ég hef ALDREI séð sparring myndbönd af þeim miklu höfðingjum, og samt hef ég séð nokkra klukkutíma virði af heimildarmyndum um þá. Það fer þá fram fyrir lokuðum dyrum ólíkt öllu öðru sem að þeir gera.

Re: Tito Ortiz og Jenna Jameson

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég get verið sammála þér að Jenna er ekki all that(Belladonna all the way, hún er hardcore all the way!), en það er að ég held ekkert sanngjarnt að væna hana um að vera með alla kynsjúkdóma í heimi. Ef þú starfar í klámbransanum í Kaliforníu verður þú að fara í eyðnipróf og læknisskoðun á að ég held 20 daga fresti. Hvenær fórst þú síðast í eyðnipróf? Þessi bransi er lítið samfélag þar sem enginn kemst inn nema vera með öll læknisvottorð á hreinu, allavega hjá stóru fyrirtækjunum eins og...

Re: Pj penn vs matt

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bjallan bjargaði ekki Matt þannig séð. Fyrst Penn var ekki búinn að ná honum nú þegar þá hefði þolið gefið sig hjá Penn fyrst og hann þurft að sleppa held ég. Matt er í svo miklu, miklu betra formi og mun sterkari. Ég legg lítinn trúnað í sögur um brákuð rifbein fyrr en það er komin official medical suspension frá CSAC sem að staðfestir það. Eina síðan sem heldur þessu fram er www.bjpenn.com , sem að getur nú varla talist hlutlaus. Svo vil ég bara bæta því við að ég hef sjaldnar verið...

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hættu þá að segja hvað þeir geta og geta ekki. Penn vann Caol Uno á 11. sek á rothöggi. Hann er með KO power og mjög góða box tækni.

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei. Bara nei. Ef að um líf og dauða er að ræða afhverju gerirðu ráð fyrir að þaulreyndur MMA maður myndi ekki LÍKA nota öll þessi bolabrögð sem að þú talar um? Auðvitað myndi hann gera það. Og hann myndi gera það 1000xbetur en Kung-Fu maður sem að hefur aldrei æft lifandi. Hvað hefur þú potað augað úr mörgum? Hvað hefur þú rifið margar hreðjar undan andstæðingum? það hefur þú aldrei gert. Af hverju heldurðu að þú getir það eitthvað betur en MMA þjálfaður maður þegar á hólminn er komið? Þú...

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
….hérmeð ertu búinn að dæma þig algerlega úr leik í allri umræðu um bardagalistir. Þetta er þvílíkt endemis rugl. BJ er ekki bara betri striker afþví að hann er alvöru bardagalistamaður en ekki fimleikari eins og JC/JL, heldur er hann helv. góður striker á MMA mælikvarða.

Re: Pj penn vs matt

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Frábær bardagi. Segi ekki meir.

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Óperuskólinn kennir ekki “alvöru” Kung-Fu. Það hef ég aldrei heyrt áður. Aldrei. Þessi skóli snýst 100% um að útskrifa skemmtikrafta, ekki bardagalistamenn.

Re: Tito Ortiz og Jenna Jameson

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vertu úti vinur….fullorðnir eru að tala saman hérna. Leiktu þér í sandkassanum þangað til kvöldmaturinn er kominn á borðið.

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hapkido??? WTF? Hví ætti óperuskólinn í Peking fyrir 1980 að kenna nemendum sína S-Kóreska bardagalist?

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ninja please…. Þú ættir að vita nóg um bardagalistir til þess að segja þetta ekki. Jackie Chan lærði Wushu í Óperuskólanum í Peking. Þeir kenna ekki bardagalistir þar. Bara fimleika, dans og stuntwork. EKKI bardagahliðar Kung Fu. Bæði Jet Li og Jackie Chan hafa margoft sagt það í viðtölum að þeir hafi hvorki kunnáttu né löngun til þess að berjast á nokkurn hátt og séu bara skemmtikraftar.

Re: Tito Ortiz og Jenna Jameson

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Wrestlers leggja yfirleitt ekki ofuráherslu á pectoral vöðva. Bakið, hálsinn og fæturnir skipta meira máli heldur en kassinn og handleggirnir.

Re: Tito Ortiz og Jenna Jameson

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ugh…. Mig grunar að einhverju svona heimatilbúnu kynlífsmyndbandi verði “lekið” á netið á næstunni. Tito er snillingur í að promotera sjálfan sig. Flestir af þessum gaurum sem hafa deitað klámstjörnur hafa lent í því. Vince og Tommy Lee úr Mötley Crue t.d

Re: Tito Ortiz og Jenna Jameson

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hmm…frekar eins og kaupa sér notaðan leigubíl. En þeir eru yfirleitt quality Benz-ar :Þ

Re: Tito Ortiz og Jenna Jameson

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
……. Chuck hefur samt vinninginn….Willa Ford er mun flottari :Þ

Re: keppi næsta laud

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Brilljant alveg hreint. Go get him Árni!!! Ertu orðinn góður í hálsinum? Og getur þú staðfest eða neitað þeim þráláta orðrómi að þú hafir fengið tilboð frá Japan?

Re: hver myndi vinna slag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jackie Chan er orðinn fimmtugur. Svo er hann ekki fighter…

Re: Roto Macida

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég vil endilega sjá Machida í 205 deildinni í UFC….hann myndi vera legit threat fyrir Chuck Liddell. Verst að hann er með ömurlegann umboðsmann(Antonio Inoki) sem að er búinn að koma sér út úr húsi hjá flestum í bransanum.

Re: Ástin fyrir MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Blessaður Khan, long time no see….ertu í Judo námi í Japan?

Re: Ástin fyrir MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Árni lenti í afkáralegri stöðu á æfingu og meiddist á hálsi. Var heppinn að sleppa sæmilega vel, skv. síðustu fréttum frá John Kavanagh þjálfaranum hans þá vill hann frekar að Árni taki sér pásu og jafni sig 100% heldur en að gera illt verra… Geri ráð fyrir að Árni sláist í Cagewarriors þegar hann er orðinn 100%, þó að ég hafi heyrt gróusögur um að hann sé nú þegar búinn að fá tilboð frá Japan…en ekki hafa það eftir mér.

Re: UFC 63 torrent download

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég ætla ekki að spoila þessu cardi, en ég var að enda við að horfa á það á Bravo og…..vá. Vá, vá, vá…. Þetta card hafði það allt. Upsets, highlights, efnilega nýliða, drama, subs, KO's. Eitt besta UFC card sem ég hef séð lengi. Þó það taki 5 daga þá er það samt þess virði. Haltu þig frá spoilerum og hlakkaðu til.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok