Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Árni Ísaks vs Jean Silva í Cage Rage STAÐFEST!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
LOL!!! Já, ég er nokkuð viss um að þú verður stærri maðurinn í þessum bardaga Árni, passaðu þig bara á að kötta rétt þyngdina, jafnvel taka test cut fyrir bardagann….. Þú hefur aldrei farið niður í svona léttan þyngdarflokk áður er það nokkuð?

Re: Pumping Iron

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Árni og Ingó unnu víst einhverja heimsmeistaratitla á svona multi-martial arts showi í Grikklandi. Árni vildi nú samt minnst úr þessu gera þegar ég óskaði honum til hamingju með þetta, þetta var bara einn bardagi í hans þyngdarflokki, og heimsmeistaratitill er held ég ekki alveg réttnefni þegar þú hvorki þarft að vinna meistara til að fá titilinn né verja hann aftur. Það er mun nákvæmara að kalla þetta “inter-club tournament title”. Þessi titlar eru ekki hjá neinum viðurkenndum batteríum...

Re: Árni Ísaks vs Jean Silva í Cage Rage STAÐFEST!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já og hérna er highlight af Jean Silva, sem að er meðlimur Chute Boxe liðsins: http://www.youtube.com/watch?v=OK_M-OxhjNA

Re: Árni Ísaks í 7. sæti á Topp 10 Evrópulistanum......

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Og það er búið að staðfesta bardagann á www.cagerage.co.uk heimasíðunni. Cage Rage er sýnt á Sky Sports 3. Held að þeir sýni beint á netinu gegn greiðslu….gerðu það síðast eftir því sem ég best veit. Tvímælalaust stórt skref uppávið fyrir Árna. Sérstaklega ef að hann vinnur. Þá er hann pottþéttur í fleiri Cage Rage bardaga og þaðan opnast margar dyr. Tvímælalaust make-or-break bardagi.

link

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Því miður þá er það alveg rétt hjá Phuk - þetta er alveg hrikalegt work. Þetta er ekki Muay Thai vs TKD, þetta er TKD vs einhver gaur sem að hefur greinilega afar litla reynslu af standup bardagalistum yfir höfuð…..

Re: Tito Ortiz vs Ken Shamrock 3

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jú en samt….UFN 7 mölbraut allar áhorfstölur fyrir UFN, TUF Finale og bara ALLT sem að UFC hefur sett í opna dagskrá. Þeir náðu að toppa Baseball playoff leikinn sem var í gangi á SAMA TÍMA!!!

Re: Tito Ortiz vs Ken Shamrock 3

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekki segja mér að þú hafir verið spenntur yfir þessum skrípaleik. Ég hraðspólaði yfir þennan “bardaga”. Hann var algerlega pointless. Og synd og skömm að svona ömurlegur bardagi hafi náð mesta MMA áhorfi í bandaríkjunum EVER.

Re: Hvað haldið þið ?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eitt sport? Wrestling, ekki spurning

Re: pöntun

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
True…..Mjölnir selur (nánast)álagningarlaust sem þjónusta við félagsmenn. Held að þú getir ekki keypt neitt úr Valhöll nema þú sért að æfa hjá félaginu.

Re: Bonjaski vs Ignashov.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er ég sá eini sem finnst stellingin hans Ignashov hrikalega fyndin? Það er eins og hann sér að dansa hókí pókí eða eitthvað..

Re: 5 MMA-tímar í viku í PI??

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hey ekki skjóta mig, eins og ég sagði þá hef ég enga persónulega reynslu af kennslunni hjá Jimmy, þetta er bara það sem ég hef heyrt æ ofan í æ hjá fjölda manns sem að til þekkja…. Getur vel verið að þetta sé bara bull.

Re: Pride gella

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Dayyyummmmmm!!!!!!!!!

Re: 5 MMA-tímar í viku í PI??

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það svar sem að ég hef oftast heyrt við þessari spurningu(og ég hef spurt maaaarga menn sem til þekkja að henni), er að þeir strákar sem að þú nefndir séu ekki góðir af því að þeir æfðu með Jimmy, heldur þrátt fyrir að hafa æft með Jimmy… PI er náttúrulega dúndur aðstaða og mikil áhersla lögð á þolþjálfun, sem að er VIRKILEGA stór þáttur í öllum bardagalistum. Fyrir það eitt myndi ég segja að það væri mjög góður grunnur að æfa þar. En það að vera í toppformi er ekki nóg eitt og sér. Ég...

Re: 5 MMA-tímar í viku í PI??

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég verð að segja að mér finnst Pumping Iron heimasíðunni afskaplega illa haldið við…

Re: Pride gella

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er þetta stelpan sem að fær alltaf móðursýkiskast í beinni í hvert skipti sem Minotauro keppir? :D

Re: Rafmagnshlífar viðurkenndar - Taekwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Besta lausnin á þessum endalausu stigavandamálum í TKD er náttúrulega að henda stigakerfinu út um gluggann og bara hafa þetta continuous full-contact sparring, winner by KO, 3 knockdown eða ef að menn falla á tíma þá bara hafa dómara eins og í boxi. Meira contact, minna vesen. Can´t argue with a knockout!!! Og vinsamlegast leyfa högg í höfuð. Þá fyrst verður virkilega gaman að horfa á TKD.

Re: Rafmagnshlífar viðurkenndar - Taekwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Tæknilega séð ætti það ekki að vera neitt geðveikt mál að mæla höggþyngdina líka….

Re: Rafmagnshlífar viðurkenndar - Taekwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Verður hægt að stilla contact-þröskuldinn á þessum hlífum frá point sparring upp í full contact? Og svo tengja það við svona ljósaskilti sem myndi flassa “Gooooooal!!! Eða ”You got owned boiee!!!" Það væri snilld….

Re: mma á íslandi lítið að æfa

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég verð að segja að mér finnst þetta óttalega mikið væl hjá þér. Býstu virkilega við því að allt í einu flytji einhverji útlendir sérfræðingar til okkar 300.000 manna lands og opni toppklassa MMA gym þar sem þú getur orðið Topp 10 fighter? Það á aldrei eftir að gerast. Markaðurinn er bara ekki nægilega stór. Menn eiga alltaf eftir að þurfa að fara út og æfa með pro gaurum ef að þeir vilja ná árangri á heimsmælikvarða. Íslenskir Judo og Taekwondo menn gera það líka. Ísland er einfaldlega of...

Re: Hvur djöfullinn

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
WWE pro wrestling sýnir einmitt hvað standardinn er orðinn lélegur, jafnvel á skala pro wrestling. Þar eru þekktustu gaurarnir sem að eru orðnir svo tjónaðir að þeir geta ekki gert þessi mest extreme trikk þannig að það er reynt að búa til spennu með endalausu drama og einhverjum svona storylines. Ég var eitthvað að fletta í gegnum gervihnött um daginn og sá einmitt á sama tíma WWE og TNA prowrestling. WWE var bara lame, gaurarnir þurftu að taka sér heillangar pásur á milla hvers “stunts”,...

Re: Árni Ísaks étur enn einn stórlaxinn......

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Af hverju kallarðu BJ Penn alltaf pj penn? Það er ekki eins og P og B séu einhversstaðar hlið við hlið á lyklaborðinu?

Re: Hvur djöfullinn

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Einmitt…þessir gaurar ættu að vera áhættuleikarar í Hollywood frekar en að taka þátt í þessum ömurlegu macho-sápuóperum. Ég tek ofan af fyrir þessum gaurum fyrir þá hæfileika sem að þeir hafa, margir af strákunum sem að eru t.d að “glíma” í TNA þáttunum eru verulega akróbatískir, snöggir og gera ótrúlega flóknar brellur. En öll umgjörðin í kringum þetta, endalausu gervirifrildin og “óvæntu” söguflétturnar eru bara too much fyrir mig.

Re: Haustmót 2006 Judo

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nice! :D

Re: Forrest Griffin

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Naturally….SBG er fyrst og fremst svona “grasrótarhreyfing” áhugamanna sem að hafa séð að það borgar sig að nota sömu aðferðir og atvinnumennirnir - “MMA for everyone”. Ekki afreksmanna gym. Ef menn vilja verða þeir bestu þá verða menn að æfa með þeim bestu. Nota bene þá er Robert Follis, núverandi gym manager og cornerman hjá Team Quest einn af orginal nemendum Matt Thornton og fv. SBG þjálfari. Randy fékk hann með sér í að stofna TQ þegar hann hætti hjá RAW figt team.

Re: Butteerbean fokkar upp eitthverjum öðrum gaur í MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hversvegna? Ef þú værir að kickboxa við mann sem að slær hrikalega fast(þegar hann hittir) og er nánast ómögulegt að rota, hvernig ætlarðu þá að vinna hann? Undir K-1 reglum þá er það mjög einfalt. Halda honum í burtu með pushkicks og höggva lappirnar undan honum með lowkicks. Þá getur hann varla hreyft sig og það sem meira er, þú missir alla höggþyngd þegar þú getur ekki plantað þyngd á eða “pivot”-að fótunum. Þá ertu bara í vondum málum. Enda sést það greinilega að Bernardo pressar miklu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok