Ég myndi frekar segja að ég væri að breyta því sem ég er ekki ánægður með í útliti mínu. Ég hló pínu að þessu, ekki því þetta er eitthvað asnalegt, en mér finnst bara skrítið að einhver sé óánægður með tunguna sína. En ég skil samt ekki afhverju svona margir hrósa þér fyrir að þora þessu, ég sé neinn kjark tí þessu og sérstaklega því þér hefur alltaf langað í þetta þannig ég skil ekki afhverju þú ættir að vera hræddur við þetta Annars hef ég voða litla skoðun á þessu, ef þetta er það sem þú...