Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Freeskier
Freeskier Notandi síðan fyrir 19 árum, 3 mánuðum 34 ára karlmaður
580 stig
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég veit það samt ekki, ég held að sniðugast fyrir lögregluna væri að fá sér svona brunaslöngu sem skýtur út vatni, til þess að skaka leikinn. Þá skaðast fólk ekki mikið og eins og máltækið segir, engin er verri þó hann vökni :D

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég hef ekki trú á því, lögreglan hefur held ég bara það mörg og sterk úrræði að þeir geti haldað stjórn hérna

Re: Hvern

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég myndi tala við þá sem seldu þér tölvuna

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
fólk sem er á móti mótmælum hvort viljiði frekar stoppa í 45 mín í bænum eða stoppa í 45 mín á holtavörðuheiði eða á einhverjum veigi útí sveit vegna þess að bílstjórinn verður að hvíla sig og má ekki fara leingra án þess að fá sekt og kemst ekki út fyrir veiginn?? Auðvita stoppar bilstjórin ekki bara strax, eins og hinn sagði, ef þeir sjá stopp stað og vita að þeir eiga bara 1 klst eftir og næsti stopp staður er í 2klst fjarlægð þá stoppa þeir þar, annars eru bílstjórarnir virkilega...

Re: 100 Bestu gítarleikarar heims

í Rokk fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég ætla ekki að segja meira en að minn listi væri öðruvísi. Ætla reyndar að taka það fram að mér finnst algjör hneisa að nefna ekki dimebag darrel og adrian smith

Re: fréttir stöðvar 2

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
lögreglan á að fara eftir lögum og hún á að taka hart á síenduteknum lögbrotum af sama aðila

Re: Sólstafir - Eina giggið á árinu + Celestine & Polymental

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þú getu allavega bókað mig á sólstafir + celestine tónleikana :D En þegar þú segir varningur, er það varningur frá hljómsveitunum eða frá helshare eða frá öllum?

Re: Tunguklofning (Varúð: Inniheldur mynd)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
já ég skil, en er það ekki bara eitthvað sem lætur þér líða vel í smástund eða ertu ánægð með það lengi?

Re: Tunguklofning (Varúð: Inniheldur mynd)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég myndi frekar segja að ég væri að breyta því sem ég er ekki ánægður með í útliti mínu. Ég hló pínu að þessu, ekki því þetta er eitthvað asnalegt, en mér finnst bara skrítið að einhver sé óánægður með tunguna sína. En ég skil samt ekki afhverju svona margir hrósa þér fyrir að þora þessu, ég sé neinn kjark tí þessu og sérstaklega því þér hefur alltaf langað í þetta þannig ég skil ekki afhverju þú ættir að vera hræddur við þetta Annars hef ég voða litla skoðun á þessu, ef þetta er það sem þú...

Re: Les Tele??

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þetta er eitthvað svo tilganglaust að hafa tvo gítara í einum, nema þegar annar hálsin er með 12 strengjum, þá finnst mér vera ákveðið vit í því

Re: RISADAGAR Í REYKJANESBÆ 26 APRÍL

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
haha, ég veit ekkert um það, fannst bara freistandi að segja þetta :D

Re: Plus size.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 9 mánuðum
vá, maður sér bara myndir af anorexiu sjúklingum og yfirþyngdar módelum, hvað varð um hin gullna milliveg, eru allir búnir að gleyma honum??

Re: Hugabreytingar

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
mér finnst breytingarnar fínar, en þessi banner eða hedder hvort sem það er kallað finnst mér bara ekki tengjast þessu áhuga máli neitt þannig mér finnst að hann ætti að fjúka

Re: I adapt

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hey, vertu ekki með þessa útursnúninga og þá verður lífið auðveldara fyrir alla :D

Re: RISADAGAR Í REYKJANESBÆ 26 APRÍL

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
partýið byrjar bara um leið og þú mætir ;)

Re: bestir

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég skil hvað þú átt við, þoli ekki þegar matt byrjar að væla eins og kelling

Re: Leiðinlegasta íslenska METAL hljómsveitin?

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
já þarna með söngvaranum, alveg sammála, ömurleg hljómsveit

Re: nirvana

í Rokk fyrir 16 árum, 9 mánuðum
mér finnst eiginlega ekki rétt að bera saman nirvana og AC/DC nirvana er í grunge og AC/DC eru í rock & roll frekar að líkja sama td nirvana og td alice in chains, eða einhverri annars grúppu sem er í sama genre Þú getur hins vegar sagt að þér finnist nirvana miklu skemmtilegri að hlusta á og ef þú meinar það, þá er ég algjörlega sammála.

Re: Leiðinlegasta íslenska METAL hljómsveitin?

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þessir hverjir?

Re: I adapt

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hefurðu aldrei heyrt um “not my cup of tea” Þýðir bara að þetta sé ekki beint það sem maður hlustar á eða sækist efti

Re: Simpsons Introið

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hvernig veistu hvort hann vinnur, ég las bara að það hefði verið veðmál, en ég gat ekki lesið út úr þessu hvor hliðinni hann er á

Re: Helicopters í Multiplayer

í Call of Duty fyrir 16 árum, 9 mánuðum
nei nema þú sért nýbyrjaður, þá færðu fly swatter challenge completed

Re: I adapt

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þó að þetta sé ekki þinn tebolli þarftu ekki að segja að þetta sé heifileikalaus hljómsveit, það er bara hreinlega ekki satt

Re: Steady Sniper

í Call of Duty fyrir 16 árum, 9 mánuðum
haha, ég lenti líka í þessu til að byrja með, var orðin netta pirraður eftir 30 min :D

Re: Judas Priest - Nostradamus

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þýðir consept plata að það er saga í plötunni, eins og er í mörgum king diamond plötunum?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok