Það var gert, og alþingi var að gera helling fyrir þetta lið, það var búið að senda bón til ETS um að fá þessu breytt og þetta var bara að fara í gegnum kerfið. En trukkamennirnir ákveða samt að mótmæla, og öll mótmæli síðusta vikur/daga geta í raun ekki skilað neinu því hlutirnir eru að gerast, en þeir gerast bara hægt eins og allsstaðar.