en ákvörðuninn um að vera í star trek hópnum eða hnakka hópnum er frjáls þannig allar ákvarðanir út frá því eru væntalega frjálsar Eða er ég að miskilja þig eitthvað, mér finnst ég allavega vera með frjálsar ákvarðanir, ég ákveð algerlega í hvaða buxum ég verð á morgun, eða á hvaða tónlist ég ætla að hlusta á á morgun þannig það eru væntanlega frjálsar ákvarðanir, fólk getur meir að segja svelt sig vísvitandi þannig ég held að það sé svo sannarlega hægt að taka frjálsar ákvarðanir.