Best að heyra það á gítarnum finnst mér, black metal er ekki með jafn þungt sound, og spilar yfirleitt einfaldari riff.Ef þú þekkir gítar ef oft spilað black metal á 4&5 streng og nótur sem eru hærra á tónarunnni. Söngurinn er líka einkennandi, Black metall er með “skrækari” rödd. Death metall einkennist mikið af Growli, lágt þungt sound. Trommurnar eru oft einfaldur taktur spilaður hratt og ekki mikið um breytingar. Auðvita eru undantekningar á þessu “reglum” eins og öllu öðru. Mæli líka...