Auðvita máttu hafa þína skoðunn, en maður þarf eiginleg að geta rökstutt skoðununa sína, en þeir eru ekki bara ómerkilegt groove band, þeir eru fyrsta groove metal bandið og með sitt “eigið” sound þannig þeir voru að gera eitthvað sem var merkilegt. En ég ætla ekki að segja meira, þú mátt hafa þín skoðunn (þó svo að hún sé röng ;)