jæja, en þú veist heldur ekkert hvort þessi þörf til að tjá mig sé einhver sálrænn sjúkdómur eða geðkvilla á háu stigi, eða hvort ég sé algjörlega vanærður af allri mannlegri ást, snertingu og tjáningu. En þú getur engann veginn vitað svona hluti hvort sem er, fáránlega að vera að dæma mig eitthvað svona í gegnum netið!