Ég hef oft tekið síður úr tímaritum og skellt upp á vegg. Annars var hægt að fá þetta í skífunni, gætir kíkt þangað. Hobby herbergið ármúla eða síðumúla er líka með plaggöt, rándýr hjá þeim reyndar. Eymundsson var líka með en mig minnir að það hafi aðalega verið svona barna plaggöt, man ekki meira í augnablikunu.