Ég veit svo sem að kaldhæðni virkar yfirleitt ekki á netinu en ég hélt að þetta væri það augljós kaldhæðni að ég lét slag standa. En til að fyrirbyggja allan miskilning þá hafði heróín alls ekki góð áhrif á Kurt Cobain, hann sökk í þunglyndi og drap sig þannig persóunlega hefði ég viljað sleppa heróíninu og að hann væri lyfandi í dag. Svo þekki ég bara ekki nógu vel sögu PF en ég veit að gamli söngvarinn ,sem gerði að mínu mati skemmtilegri texta og tónlist, er klikkaður í dag og veit ekki í...