Ok, mér er alveg sama hvað þú segir, það skiptir mig engu hvað aðrir segja um anda og líkama, hvort þetta er sitt í hvoru lagi eða saman. Ég ætla bara að fara eftir því sem ég trúi. Ég trúi að líkami og sál séu tvennt ólíkt, ég trúi á líf eftir dauðann og ég trúi á fyrri líf. Hvernig er svo hægt að sanna það að dauðinn séu endalokin? Það veit það enginn fyrir víst. Þú getur ekkert bara sagt um einhvern “já, hann er víst dáinn og farinn að eilífu” (veit þetta er heimskulegt), kannski er sálin...