Þú ert kominn útí allt aðra sálma núna. Samstarf kirkju og skóla kemur þessu ekkert við, auðvitað má bæta kennslu og koma að fleiri þáttum en kristinni trú í skólastarfi, um að gera að kynna trúarbrögð sem mest. Ég var að atast útí það að fólk talar niður til annara trúarbragða, afhverju má það ekki bara trúa á það sem það vill í friði? Það frelsi ríkir ekki meðal jarðarbúa. Trú má vera opinberleg uppað vissu marki, s.s að kynna trú fyrir öðrum, en THATS ALL. Þegar menn koma með sleggjudóma...