Sæll. Já það gæti vel passað hjá þér. Ég held ég hafi skýringu á olíulekanum, ég hef opnað gírkassan áður en ekki skipt um þéttingu sem á víst alltaf að gera ef hann er opnaður. En olían var hálfpartinn útum allt á hjólinu, kannski hefur bara sullast útum allt ég veit það ekki. Er kominn með teikningar af gírkassanum og opna hann á morgun. Sé til hvað ég sé. Aðal vandamálið er að ég veit ekki hvernig hlutirnir lýta almennilega út þegar þeir eru í lagi, eins og t.d kúplingsdiskurinn, sé ég...