!!ATH!! ekki reyna þetta backflip trick strax, reynið að vinna ykkur hægt upp. Annars endar þetta með slysi, annaðhvort alvarleg eða ekki. Plús það að það eru til MÖRG önnur trix sem eru flottari en backflip. Og ef þið viljið einn daginn reyna backflip, þá er hik sama sem bail.