Já, aftur tek ég það fram að ég sé ekkert athugarvert við sundið. Hitaljós : Sé ekki fyrir mér hvernig hitaljós á að hita upp vöðva hestsins. Veit lítið um líkama hests, en ég veit þó að ef þú notar t.d Hitakrem, Ljósabekk, Gufubað, Heitan pott. Til að hita þig upp hitnar ekkert nema yrsta lag húðarinnar. Þar sem hestar hafa líklega mun þykkara skynn en maðurinn ætti þetta svokallaða “hitaljós” ekki að ná til vöðva hests. Hlaupabretti: Ókei segjum að hesturinn minn hafi slasast, afhverju...