Mér skylst að í púkanum kostar þetta um 20þús með nöglum + lím. Að setja ísdekk undir krosshjól er nákvæmlega jafn erfitt/létt að setja þau undir… Að geyma hjól útí í snjó og bleytu fer illa með það, allt sem heitir gjarðir, keðja , og allir málm hlutir eiga það til að ryðga, og margt fleira. Eins gott að það fari inn á morgun hjá þér :)