Heldurðu að það séu nokkrir hér inni sem eru að taka 300kg í hnébeyju, held ekki. Ég var samt kannski frekar harðorður, viðurkenni það. Hinsvegar get ég borið saman formið á Bruce Lee við hvern sem er. Bruce var í svona miiiklu betra formi en ég, þó ég sé með allt önnur markmið. Bardagaformið hans er miklu betra en lyftingarformið mitt mun einhverntímann vera. Það sem ég átti við. Meinti ekkert illt með þessu samt. Bara búinn að fá nóg af því þegar fólk kallar hann horaðan.