“Ég tel það sé skárra að svipta einu dýralífi í staðinn fyrir mörgum tugum sem sumir kettir drepa á sinni ævi” Er ekki lagi með þig? Það er í eðli katta að drepa fugla og mýs… Ætti þá ekki líka að drepa fólk sem fer og skýtur fugla í matinn, flestir gera það bara sér til skemmtunar….og fólk sem fer að veiða fiska…á að drepa þá líka?